27.03.2025
Hér gefur að líta fréttabréf stjórnar þann 27. mars. Spennandi siglingasumar er framundan og nú er óneitanlega vor í lofti.
12.03.2025
Félagsmönnum Snarfara stendur til boða að skrá sig á skemmtibátanámskeið sem haldið verður í félagsheimili. Námskeiðið eru alls fjögur kvöld og endar með bóklegu og verklegu prófi.
22.02.2025
Aðalfundur Snarfara fór fram fimmtudaginn 20. febrúar sl. og voru liðlega 60 félagsmenn sem mættu á fundinn. Dagskrá var með hefðbundnu sniði og kaffiveitingar í lokin.
05.02.2025
Aðalfundur Snarfara árið 2025, 20. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili
17.01.2025
Opnunarpartý laugardag kl. 19:30
01.01.2025
Nýárskveðja til félagsmanna frá stjórn Snarfara
15.10.2024
Hefur þú ekki fengið tölvupósta frá stjórninni?
03.10.2024
Höfninni verður lokað þann 15. október nk. Þeir sem ætla sér að hafa báta sína niðri í vetur fá aðstöðu á A bryggju og bátar af B og C bryggjum verða færðir yfir á A bryggju eftir fyrirmælum hafnarstjóra.
10.06.2024
Stjórn Snarfara leitar eftir aðilum til að hafa umsjón með bryggjuhátíð 13. júlí nk.