Fréttir

Gleðilegan sjómannadag!

Við óskum Snarfarafélögum, fjölskyldum þeirra og sjófarendum öllum til hamingju með daginn.

Sjómannadagurinn í Snarfara

Sjómannadegi verður fagnað sunnudaginn, 2. júní kl. 15:00.

Hreinsunardegi frestað - lyklaskipti standa

Vegna veðurs og annara ófyrirséðna ástæðna frestum við hreinsunardegi.

Lyklaskipti 2024

Laugardaginn 11. maí

Fjölskyldu- og hreinsunarhelgi

Laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. maí nk.

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar frá stjórn Snarfara.

Aðalfundur 2024

Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00.

Vetrarlokun á bryggjum - lokaítrekun

Nú stendur til að aftengja rafmagn, vatn og landganga við A, B og C bryggjur og verður það gert fyrirvaralaust á næstu dögum.

Bryggjuhátíð

30. september í félagsheimiil Snarfara

Stórstreymi og hvasst á morgun

Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu við sjávarsíðuna og að hugað verði að skipum og bátum í höfnum.