Fréttir

Fréttabréf stjórnar 27. mars

Hér gefur að líta fréttabréf stjórnar þann 27. mars. Spennandi siglingasumar er framundan og nú er óneitanlega vor í lofti.

Skemmtibátanámskeið fyrir félagsmenn

Félagsmönnum Snarfara stendur til boða að skrá sig á skemmtibátanámskeið sem haldið verður í félagsheimili. Námskeiðið eru alls fjögur kvöld og endar með bóklegu og verklegu prófi.

Aðalfundur Snarfara 2025

Aðalfundur Snarfara fór fram fimmtudaginn 20. febrúar sl. og voru liðlega 60 félagsmenn sem mættu á fundinn. Dagskrá var með hefðbundnu sniði og kaffiveitingar í lokin.

Aðalfundur Snarfara, 20. febrúar

Aðalfundur Snarfara árið 2025, 20. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili

Endurbætur á félagsheimili

Opnunarpartý laugardag kl. 19:30

Gleðilegt nýtt ár!

Nýárskveðja til félagsmanna frá stjórn Snarfara