Fréttir

Aðalfundur Snarfara 2025

Aðalfundur Snarfara fór fram fimmtudaginn 20. febrúar sl. og voru liðlega 60 félagsmenn sem mættu á fundinn. Dagskrá var með hefðbundnu sniði og kaffiveitingar í lokin.

Aðalfundur Snarfara, 20. febrúar

Aðalfundur Snarfara árið 2025, 20. febrúar kl. 20:00 í félagsheimili