Þerneyjardagur

Laugardaginn 15. júní verður fyrri Þerneyjardagur sumarsins.

Tjaldað verður yfir bryggjuna að venju og er gert ráð fyrir að gleðskapur hefjist kl. 16:00.

Að venju koma félagsmenn með sinn grillmat og drykki og sláum við upp skemmtilegu bryggjupartýi á flotbryggjunni okkar í Þerney.

Viðburður er skipulagður með tilliti til veðurs og getur hugsanlega verið frestað með stuttum fyrirvara.