Þjófnaður og innbrot

Fregnir hafa borist okkur að brotist hafi verið inn á einkalóðir, bátasvæði og bátaklúbba hér á höfuðborgarsvæðinu og mótorum og öðrum bátabúnaði stolið. Á síðustu vikum hefur a.m.k. fjórum utanborðsmótorum verið Lesa meira →
Félag skemmtibátaeigenda í Reykjavík
Fregnir hafa borist okkur að brotist hafi verið inn á einkalóðir, bátasvæði og bátaklúbba hér á höfuðborgarsvæðinu og mótorum og öðrum bátabúnaði stolið. Á síðustu vikum hefur a.m.k. fjórum utanborðsmótorum verið Lesa meira →
Kæru félagar. Þerneyjargrill verður haldið laugardaginn 21. ágúst nk. Laugardaginn 21. ágúst stöndum við fyrir grilli í Þerney.Fordrykkur í boði Snarfara kl. 18 og kveikt verður í grillum kl. 19. Hver og Lesa meira →
Kæru félagar. Samkomulag hefur náðst við Faxaflóahafnir um leigu á tveimur bryggjustæðum í Reykjavíkurhöfn. Stæðin eru á fyrstu flotbryggju vestan megin við gamla slippinn (myndrænar útskýringar hér neðst í póstinum). Lesa meira →
Kæru félagar. Nú höldum við loks Hvammsvíkurhátíð, laugardaginn 24. júlí nk. Gerum okkur glaðan dag með góðum mat, gleði og söng í frábærum félagsskap í hinni fallegu Hvammsvík. Slegið verður upp Lesa meira →
Kæru félagar. Sunnudaginn síðasta barst okkur tilkynning frá Hvammsvíkurnefnd um að nefndin hefði lokið störfum við viðgerð og niðursetningu bryggju í Hvammsvík. Við þökkum nefndinni fyrir góð störf og bjóðum Lesa meira →