Um Snarfara

Snarfari félag sportbátaeiganda

Naustavogur 15, 104 Reykjavík.
Sími: 581-4420
kt. 630975-0189
snarfari@Snarfari.is
Reikn nr: 0526 – 26 – 6309

Fyrir utan aðstöðuna í Naustavogi er félagið með og rekur bryggju í Viðey (sunnan megin), fjótandi pramma við Þerney, ból við Flatey og tvö ból við Elliðaey í Breiðafirði. Einnig bryggju í Hvammsvík í Kjós en þar er aðgengi að rafmagni. Þessi aðstaða er félagsmönnum að kosnaðarlausu.

Mótorbátar eru af öllum stærðum og gerðum í Snarfara. RIB bátar, trillur, hraðbátar og fleiri tegundir má sjá á svæðinu. Sportveiði hvort sem er á fiskum eða fuglum er nokkuð stunduð af félagsmönnum en ekki síður samsiglingar og að nýta saman þá frábæru aðstöðu sem Snarfari á t.d. við Þerney, Viðey og Hvammsvík. Góð aðstaða til niðursetningar og uppsetningar báta er á staðnum. Mótorbáteigendur í Snarfara leggja áherslu á samsiglingar og samhjálp á sjó. Þú ert velkomin(n) í hópinn.

Um 30 seglskútur skráðar í Snarfara af öllum stærðum og gerðum. Seglbátaeigendur hafa verið duglegir að hittast og staðið fyrir samsiglingum, sameiginlegu borðhaldi og fræðslufundum. Góð aðstaða er fyrir seglbáta í Snarfara og mikil reynsla og þekking í siglingum hér við ísland og víða um heim. Við erum að mestu meinlaus og bjóðum nýja seglskútueigendur hjartanlega velkomna í klúbbinn og í okkar hóp.

Stjórn Snarfara 2021

Ef þörf er að ná í stjórnarmeðlimi í þeirra persónulegu síma á virkum degi, vinsamlega athugið að hringja ekki fyrr en eftir kl.18:00, nema erindið sé brýnt.
Hægt er að hafa samband við stjórn gegnum netfangið snarfari@snarfari.is.

Formaður:  Hafþór Lyngberg Sigurðsson
Varaformaður: Valgeir Steindórsson
Ritari: Ólafur Viggósson
Gjaldkeri
: Jóhann Rúnar Guðbjarnason
Hafnarstjóri: Vigfús Kröyer  s. 8694261

Varastjórn:
Jón Rósmann Mýrdal
Jónas Hermannsson
Pétur Örn Valmundarson

——

Enn er opið fyrir áhugasama félaga í allar nefndir. 

Bryggjuformenn
A bryggja  

B bryggja 
C bryggja 

Fræðslunefnd
Stjórnarmenn

Hafnarnefnd og fasteignanefnd

Kolviður R Helgasson, Jóhannes Valdimarsson ofl

Hvammsvíkurnefnd

Sigfús Kröyer

Skemmtinefnd

Viðeyjar- og Þerneyjarnefnd

Veiðidagsnefnd, umsjón Jóhannes Valdimarsson

Róðrarfélag, tengiliður Pétur Ó. Einarsson

Heimasíða
Áb. Pétur Örn Valmundarson.
Ábendingar vegna heimasíðu vinsamlegast sendist í tölvupósti á petur.valmundarson@gmail.com

Stjórn Snarfara, fyrir hönd allra félagsmanna þakkar öllu þessu dugmikla fólki sem og öllum öðrum sem koma að sjálfboðavinnu hjá Snarfara í smærri eða stærri verkefnum, kærlega fyrir sitt góða og óeigingjarna starf

Leave a Reply