Félagsumsókn

Vinsamlega kynnið ykkur gjaldskrá félagsins, og annað sem viðkemur félaginu á heimasíðu Snarfara. Allir báteigendur með aðstöðu taka tvær næturvaktir á ári. Einungis er tekið við skemmtibátum í félagið. Umsóknum er svarað eins fljótt og auðið er. 

Athugið; höfnin er full og ekki tekið við bátum í landstæði eins og staðan er í dag. Ef óskað er eftir því að komast á biðlista þá vinsamlegast skráið það í athugasemd í umsókn. Haft verður samband þegar pláss losna við bryggju eða á landi.

  •