Kjölbátar

Kjölbátar Snarfara. Í byrjun árs 2016, eru tæplega 30 seglskútur skráðar í Snarfara af öllum stærðum og gerðum. Seglbátaeigendur hafa verið duglegir að hittast og staðið fyrir samsiglingum, sameiginlegu borðhaldi og fræðslufundum. Góð aðstaða er fyrir seglbáta í Snarfara og mikil reynsla og þekking í siglingum hér við ísland og víða um heim. Við erum að mestu meinlaus og bjóðum nýja seglskútueigendur hjartanlega velkomna í klúbbinn og í okkar hóp.

Sigling kjölbáta Snarfara sumarið 2013

 

 

Fairline 55 fallegur bátur, smíði frá upphafi til enda.

Sjálfstýring fyrir seglbáta

 

Haraldur hárfagri á siglingu á norðursjó