Kæru félagar.
Sunnudaginn síðasta barst okkur tilkynning frá Hvammsvíkurnefnd um að nefndin hefði lokið störfum við viðgerð og niðursetningu bryggju í Hvammsvík.
Við þökkum nefndinni fyrir góð störf og bjóðum félaga velkomna í hina fögru Hvammsvík.
Stjórn.