Rafmagnslaust á morgun, mánudag.

Kæru félagar, hér er tilkynning frá Veitum.

Vegna uppbyggingar á nýju hverfi í Vogabyggð þarf að gera breytingar á dreifikerfi rafmagns.
Því verður rafmagn tekið af stóru svæði á mánudagsmorgunn frá 06-08 og er Snarfarasvæðið hluti af því.

Kveðja, stjórn.

Comments are closed.