Nýtt hlið

Nýtt Hlið inná svæði Snarfara

Ágætu félagsmenn

Tekið hefur verið í notkun nýtt hlið inná svæði Snarfara.

Hliðið opnast kl. sjálfkrafa 8.00 og lokar kl. 23.00

Sama símanúmer er til að opna eins og var á því gamla. Þeir félagsmenn sem ekki eru með aðgang hafið samband við stjórn.

kv Stjórn

Comments are closed.