Frétt frá stjórn Snarfara

Frétt frá stjórn Snarfara

Eins og flestum er kunnugt tók Kolviður sér hlé frá stjórnarsetu, en vegna tenginar hans og við framkvæmdir á svæðinu, tengingar við Veitur og Reykjavíkurborg var samþykkt í stjórn Snarfara að falast eftir því að hann tæki setu í varasjórn, einnig heldur hann áfram að aðstoða hafnarstjóra eins og hann hefur gert undanfarið.

Comments are closed.