Framkvæmdir

Framkvæmdir á svæði Snarfara

Ágætu félagar á næstu dögum hefjast framkvæmdir verktaka á svæði Snarfara.

Vegna þessa þá biðjum við ykkur félagar sem eru að taka báta á land fyrir veturinn að vera í sambandi við hafnarstjóra og fá að vita hvar á að setja báta.

Hafnarstjóri skipuleggur svæðið og stýrir því hvar bátar eru settir yfir veturinn. Ekki má setja báta einhverstaðar.

Óskilgreindir bátar sem komið hafa inná svæði Snarfara og eru á landi eða í höfn og ekki hafa verið gerð skil á. Eru í raun í óleyfi á svæðinu verða fjaralægðir af svæðinu á kostnað eiganda ef ekki fjarlægðir af eiganda sjálfum.

kv Stjórnin

Comments are closed.