Skemma félagsins

Áríðandi skilaboð til félagsmanna

Ágætu félagsmenn sem eiga dót og drasl í Skemmu félagsins eru beðnir að fjarlægja það fyrir 1. september. Félagið þarf að geta notað skemmuna fyrir búnað í eigu félagsins. Ef ekki eru gerð skil á hlutum-og eða búnaði verður hann fjarllægður.

Einnig skal árétta að geymsla báta og vagna til lengri tíma fyrir utan skemmu eftir þrif er óheimil.

Comments are closed.