Hættuleg siglingarleið

Stórhættulegt fyrir siglara

Félagsmenn og aðrir sem sigla sem fara inn Hvalfjörð þá eru sverir kaðlar út um allt, frá 100 til 300 metra út frá strönd á milli Hvítanes og Hvammsvíkur. Þetta eru gamlar leyfar af kræklingareldi. Farið varlega á þessu svæði.

kv Stjórn Snarfara

Comments are closed.