Skilaboð til félagsmanna

Landhelgisgærslan vill árétta eftirfanadi, þegar siglt er framhjá herskipunum sem liggja við Skarfabakka, það er bannsvæði sem merkt er með baujum og má alls ekki sigla nálægt né fyrir innan þær.LHG fer með öryggis vörslu á svæðinu og er hægt að hafa samband við þá til upplýsinga á rás.16/12

Comments are closed.