Þerney

Áætlað er að framhalds viðgerð verði framkvæmd á Flotbryggjunni við Þerney nú næstu daga.

Félagsmenn eru beðnir að taka tillit til þess, þar sem kafarar gætu verið við vinnu og leifa þeim að sinna vinnu sinni og laga fyrir okkur Þerneyar prammann.

kv Stjórnin

Comments are closed.