Hreinsunardagur

Hreinsunardagur 11 – 14 maí

Ákveðið hefur verið að halda hreinsunardag 11 – 14 maí.

Mæting kl.16.00 – verkefnalisti verður settur upp í félagsheimili og geta félagsmenn tekið til hendinni á ýmsum sviðum og unnið verkefnin eftir eftir bestu getu. Lyklaskipti fara fram þessa daga og verða lyklar afhentir á milli 16 og 18 þessa tiltekna daga. Nánari upplýsingar verða sendir í tölvupósti til félagsmanna.

Stjórn Snarfara

Comments are closed.