Róðrafélag Snarfara

Róðrafélag Snarfara

Til stendur með vorinu að koma á fót róðrafélagi innan Snarfara.

Til þess þarf alvöru menn og báta, bátarnir eru í sjónmáli og verður síðan leitað að áhugasömun einstaklingum til að taka þátt og skipuleggja vorið.

Myndin er tekin af veraldarvefnum þar sem prúðbúnir menn eru að búa sig undir keppni á sjómannadegi. Félagar, verið í viðbragðsstöðu. Áhugasamir geta haft samband á snarfari@snarfari.is

Comments are closed.