Myndakvöld 11. des

Myndakvöld verður 11. desember kl. 20.00 og verður sýndar myndir af siglingum í óveðri. Einnig verður til umræðu félagsstarfið fyrir kjölbátaeigendur og aðra sem hafa áhuga á siglingum. Allir félagsmenn velkomnir.

2 Replies to “Myndakvöld 11. des”

  1. Sælir félagar, ætluðum að nota skjávarpan og fjöltengil en komumst að því að fjöltenglarnir sem eru þarna eru hættulegir.

  2. Stórskemmtileg mynd sem var og fróðleg. Næsta myndakvöld verður seinnihluta janúar. Kristján