Skötuveisla 7.des

Skötuveisla sem haldin var í félagsheimili Snarfara var haldin 7 desember 2013 var vel sótt og var stjórnað af Eyvindi hinum eina sanna. tæplega 30 félagar sóttu veisluna.

Myndir er hægt að skoða á Flickr síðu Snarfara, sem einnig er hægt að sjá vinstri væng heimasíðunar hér að neðan.

 

One Reply to “Skötuveisla 7.des”

  1. Sælir félagar, tók myndir og setti á Flickr síðuna okkar.
    Tæplega 30 mans sóttu skötuveisluna í ár.