45 ára afmæli Snarfara þann 18. september
Opið hús fyrir félagsmenn í félagseimilinu föstudaginn þann 18 september. Verða kaffiveitingar fyrir félagsmenn sem líta við á milli kl. 16 og 20 þann dag. Gæta þarf að fjarlægðarmörkum.
Stjórnin

Félag skemmtibátaeigenda í Reykjavík
Opið hús fyrir félagsmenn í félagseimilinu föstudaginn þann 18 september. Verða kaffiveitingar fyrir félagsmenn sem líta við á milli kl. 16 og 20 þann dag. Gæta þarf að fjarlægðarmörkum.
Stjórnin
Félagsmenn og aðrir sjófarendur sem fara um Snarfarahöfn takið eftir að
hafnarstjóri
Áríðandi skilaboð til félagsmanna Ágætu félagsmenn sem eiga dót og drasl í Skemmu félagsins eru beðnir að fjarlægja það fyrir 1. september. Félagið þarf að geta notað skemmuna fyrir búnað Lesa meira →
Stórhættulegt fyrir siglara Félagsmenn og aðrir sem sigla sem fara inn Hvalfjörð þá eru sverir kaðlar út um allt, frá 100 til 300 metra út frá strönd á milli Hvítanes Lesa meira →
Landhelgisgærslan vill árétta eftirfanadi, þegar siglt er framhjá herskipunum sem liggja við Skarfabakka, það er bannsvæði sem merkt er með baujum og má alls ekki sigla nálægt né fyrir innan Lesa meira →