Lyklaskipti 21. maí

Laugardaginn 21. maí er stefnt á að framkvæma lyklaskipti á bryggjum og félagsheimili Snarfara og munu meðlimir úr stjórn taka á móti gömlum og skipta út fyrir nýja helgina 21. Lesa meira →
Félag skemmtibátaeigenda í Reykjavík
Laugardaginn 21. maí er stefnt á að framkvæma lyklaskipti á bryggjum og félagsheimili Snarfara og munu meðlimir úr stjórn taka á móti gömlum og skipta út fyrir nýja helgina 21. Lesa meira →
Aðalfundur Snarfara var haldinn á fimmtudaginn sl. og mættu alls um 70 Snarfarafélagar.Fundarstjóri var kjörinn Finnur Torfi Stefánsson og fundarritari Pétur Örn Valmundarson. Fundurinn var með hefðbundnu sniði, formaður las Lesa meira →
Kæru Snarfarafélagar.Aðalfundur Snarfara, félags sportbátaeigenda, verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20:00.Staðsetning: félagsheimili Snarfara Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning fundarstjóra og ritaraSkýrsla stjórnarReikningar félagsinsTillaga stjórnar um gjaldskrárbreytingar Kosningar skv. lögum Lesa meira →
Vegna aðstæðna í landinu og mikils fjölda daglegra Covid 19 tilfella hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi sem til stóð að halda í lok mánaðar.Ný dagsetning verður ákveðin þegar ástand er Lesa meira →
Við óskum félagsmönnum og þeirra fjölskyldum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.Vegna aukinna smita og hertra takmarkanna neyðumst við til að blása af hina árlegu skötuveislu sem hefði átt Lesa meira →