Aðalfundar hugleiðing
Aside
Aðalfundar hugleiðing
Nú styttist í að haldin verði Aðalfundur í Snarfara. Stjórnin kallar eftir áhugasömum félögum sem vilja taka þátt í stjórn Snarfara. Stjórnin skorar á þá sem áhuga hafa að hafa samband við Stjórn hið fyrsta.
Stjórnin
Rafmagnsleysi
Aside
Rafmagnsleysi
Rafmagnið verður tekið af svæði Snarfara á föstudag 12 feb á milli kl. 9-13
Félagsmenn eru beðnir um að huga að bátum sínum eftir að rafmagn kemst á að nýju og aðgæta hvort búnaður sem þeir eru með fari eðlilega í gang aftur.
kv Stjórnin
Áramótakveðja
Aside
Áramótakveðja

Jólakveðja
Aside
Jólakveðja frá Stjórn Snarfara

Nýtt hlið
Aside
Nýtt Hlið inná svæði Snarfara
Ágætu félagsmenn
Tekið hefur verið í notkun nýtt hlið inná svæði Snarfara.
Hliðið opnast kl. sjálfkrafa 8.00 og lokar kl. 23.00
Sama símanúmer er til að opna eins og var á því gamla. Þeir félagsmenn sem ekki eru með aðgang hafið samband við stjórn.
kv Stjórn
Frétt frá stjórn Snarfara
Aside
Frétt frá stjórn Snarfara
Eins og flestum er kunnugt tók Kolviður sér hlé frá stjórnarsetu, en vegna tenginar hans og við framkvæmdir á svæðinu, tengingar við Veitur og Reykjavíkurborg var samþykkt í stjórn Snarfara að falast eftir því að hann tæki setu í varasjórn, einnig heldur hann áfram að aðstoða hafnarstjóra eins og hann hefur gert undanfarið.
Framkvæmdir
Aside
Framkvæmdir á svæði Snarfara
Ágætu félagar á næstu dögum hefjast framkvæmdir verktaka á svæði Snarfara.
Vegna þessa þá biðjum við ykkur félagar sem eru að taka báta á land fyrir veturinn að vera í sambandi við hafnarstjóra og fá að vita hvar á að setja báta.
Hafnarstjóri skipuleggur svæðið og stýrir því hvar bátar eru settir yfir veturinn. Ekki má setja báta einhverstaðar.
Óskilgreindir bátar sem komið hafa inná svæði Snarfara og eru á landi eða í höfn og ekki hafa verið gerð skil á. Eru í raun í óleyfi á svæðinu verða fjaralægðir af svæðinu á kostnað eiganda ef ekki fjarlægðir af eiganda sjálfum.
kv Stjórnin
45 ára afmæli
Aside
45 ára afmæli Snarfara þann 18. september
Opið hús fyrir félagsmenn í félagseimilinu föstudaginn þann 18 september. Verða kaffiveitingar fyrir félagsmenn sem líta við á milli kl. 16 og 20 þann dag. Gæta þarf að fjarlægðarmörkum.
Stjórnin

Höfnin 4 mílna hraði
Aside
Að gefnu tilefni
Félagsmenn og aðrir sjófarendur sem fara um Snarfarahöfn takið eftir að
Hámarkshraði í Snarfarahöfn eru 4 mílur
hafnarstjóri
Skemma félagsins
Featured
Áríðandi skilaboð til félagsmanna Ágætu félagsmenn sem eiga dót og drasl í Skemmu félagsins eru beðnir að fjarlægja það fyrir 1. september. Félagið þarf að geta notað skemmuna fyrir búnað Lesa meira →
Hættuleg siglingarleið
Featured
Stórhættulegt fyrir siglara Félagsmenn og aðrir sem sigla sem fara inn Hvalfjörð þá eru sverir kaðlar út um allt, frá 100 til 300 metra út frá strönd á milli Hvítanes Lesa meira →
Skilaboð til félagsmanna
Featured
Landhelgisgærslan vill árétta eftirfanadi, þegar siglt er framhjá herskipunum sem liggja við Skarfabakka, það er bannsvæði sem merkt er með baujum og má alls ekki sigla nálægt né fyrir innan Lesa meira →
Þerney
Featured
Áætlað er að framhalds viðgerð verði framkvæmd á Flotbryggjunni við Þerney nú næstu daga. Félagsmenn eru beðnir að taka tillit til þess, þar sem kafarar gætu verið við vinnu og Lesa meira →
Þerney
Featured
Vinnuferð í þerney 16 júní Ferja þarf timbur og búnað, unnið verður úr því efni sem berst yfir daginn og fram á kvöld. Setja þarf leiðara á bryggju, ramma prammann Lesa meira →
Tilkynning
Aside
Rafmagn tekið af þann 16 júní frá 9.00 til 12.00

Tilkynning frá Veitur
Rafmagn tekið af um tíma
Aside
Rafmagn tekið af þann 12 júní kl. 9.00 til 13.00

Til hamingju með daginn
Aside
Til hamingju með daginn Snarfara félagar.
Ekki verður neitt formlegt um að vera á svæði Snarfara á sjómannadaginn en njótið dagsins.
kveðja Stjón Snarfara
Lyklaskipti
Aside
Lyklaskipti
Lyklaskipti eiga sér stað dagana 11 maí til 14 maí

Hreinsunardagur
Aside
Hreinsunardagur 11 – 14 maí
Ákveðið hefur verið að halda hreinsunardag 11 – 14 maí.
Mæting kl.16.00 – verkefnalisti verður settur upp í félagsheimili og geta félagsmenn tekið til hendinni á ýmsum sviðum og unnið verkefnin eftir eftir bestu getu. Lyklaskipti fara fram þessa daga og verða lyklar afhentir á milli 16 og 18 þessa tiltekna daga. Nánari upplýsingar verða sendir í tölvupósti til félagsmanna.
Stjórn Snarfara
Vorfundur 2020
Aside
Vorfunndi Snarfara frestað og einnig hreinsunardegi sem var áætlaður í apríl
Vorfundi 2020 verður frestað um óakvekðin tíma vegna samkomubanns sem er í gildi.
Hreinsunardagar sem áttu að vera í apríl frestað þar atil í maí og verður sett á vef Snarfara og þarf því að fylgjast með næstu daga, hvernig því verður háttað.
Stjórnin
Þerney
Link
Framtíð Þerneyjar

Smithætta
Aside
Smithætta vegna coronavírus
Umgengni í félagsheimili Snarfara vegna hugsanlegrar smithættu á milli manna. Félagsmenn kynnið ykkur á vef Landlæknis embættisins hvernig við eigum að reyna að forðast að smita aðra félagsmenn og göngum vel um félagsheimilið sjá hér

Veður skemmdir
Aside
Skemmdir þann 13-14 febrúar

Höfnin
Aside
Höfnin í dag kl. 9.30

A bryggja
Aside
Legupláss á A bryggju

Veður
Aside
Veðurspá fyrir föstudag

Notið tíman nú í vikunni til að fara yfir festingar á bátum fyrir væntanlegt veður kv Stjórnin
Mynd dagsins
Aside
Mynd dagsins

Að gefnu tilefni
Featured
Að gefnu tilefni, úr hafnarreglum Snarfara 10.grVagnar, bátar, eða annað dót sem skilið er eftir á svæðinu án tilskilinna leyfa, verða fjarlægðir á kostnað eigenda og seldir fyrir áföllnum kostnaði Lesa meira →
Frétt
Link
Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri
Hægt er að sjá frétt á Vísi.is
Aðalfundur
Aside
Tilkynning, Aðalfundarboð
Aðalfundur Snarfara verður haldin fimmtudaginn 23. janúar 2020 kl 20.00
Hér er hægt að sjá Aðalfundarboð
Stjórnin
Vindur
Aside
Búist er við sterkum vindi
Búist er við að viðndhviður verði kraftmiklar og eru þá bátar og annar búnaður á svæði Snarfara í hættu eftir kl.18.00 þann 10. des og eru félagsmenn beðnir að huga að sínum bátum og eigum einnig að tilkynna (notið félagatal) ef þeir sjá að það þurfi að binda betur niður á svæðinu hjá einhverjum félagsmanni.
kv Stjórnin

Vaktbók 2020
Aside
Ný Vaktbók 2020
Ný vaktbók félagsmanna fyrir vaktir 2020 liggur frammi í félagsheimili og eru menn hvattir til að skrá sig tímanlega fyrir næsta ár.

Félagsmenn 2 vaktir á bát
Undirskrift
Aside
Skrifað undir samkomulag
Skrifað var undir samkomulag við Reykjavíkurborg vegna fyrirhugaðra framkvæmda á athafnasvæði Snarfara í Ráðhúsi Reykjavíkur, í dag 3. desember f.h Snarfara voru Stjórnarmenn og fulltrúar Reykjavíkurborgar.

Skrokkhraði
Aside
Skrokkhraði seglbáta.
Þeir sem áhuga hafa á hvað skrokkhraði seglbáta er og hvernig það er mælt, geta skoðað þann fróðleiksmola hér
Veturinn er gegnin í garð
Aside
Vetur og veður
Huga þarf vel að bátum yfir vetrartíman, félagsmenn hafið eftrilit með ykkar bátum og annara, látið vita ef eitthvað þarf að laga til að bátar verði ekki fyrir tjóni.

Varasamt
Aside
Innsiglingin
Innsiglingin á stórstreymsfjöru er þannig að það á ekki að reyna að fara út úr höfninni. Efni sem hefur safnast upp í innsiglinguni getur valdið skemmdum á bátskrúfum.
Verið í merkjum og fylgist með flóðartöflu. Annars strandið þið.

Bátar
Aside
Mismunandi fararskjótar
September mynd

Bát akkeri
Link
Hvaða Akkeri er best.
Uppryfjun fyrir sumarið, hér sjáum við myndbrot um hinum ýmsu akkerum sem notuð eru af báteigendum.
Til upprifjunar
Link
Til upprifjunar