Aðalfundur Snarfara 24. mars

Kæru Snarfarafélagar.Aðalfundur Snarfara, félags sportbátaeigenda, verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20:00.Staðsetning: félagsheimili Snarfara Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning fundarstjóra og ritaraSkýrsla stjórnarReikningar félagsinsTillaga stjórnar um gjaldskrárbreytingar Kosningar skv. lögum Lesa meira →