Viðburðir 2021

Vegna ástandsins sem ríkt hefur í landinu og um heim allan birtum við viðburðadagatal ársins  með fyrirvara um breytingar. Einnig verður hver og einn viðburður kynntur og útskýrður nánar þegar nær dregur svo hægt sé að skipuleggja út frá hverjum þeim takmörkunum sem kunna að vera í gildi á þeim tíma.

Fjölskyldu- og hreinsunardagur: 22. Maí. Byrjum kl. 09:00. Lesa nánar.

Þerneyjardagur: 29. Maí

Sjómannadagurinn 6. júní: Kaffihlaðborð í tilefni dagsins.

Veiðidagur Snarfara: Verður auglýst síðar.

Sumarsjóferð, Hvammsvíkurhátíð: 17. Júlí

Menningarnótt 21. ágúst: Grillað í Þerney og siglt svo inn í Reykjavík 

Skötuveisla: 23. Desember

Fleiri viðburðir verða settir inn með tímanum.