Aðalfundi frestað

Vegna aðstæðna í landinu og mikils fjölda daglegra Covid 19 tilfella hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi sem til stóð að halda í lok mánaðar.
Ný dagsetning verður ákveðin þegar ástand er orðið betra og verður boðað til fundar þá og þegar.

Kveðja frá stjórn Snarfara.

Comments are closed.