Gleðilegan Sjómannadag

Til hamingju með daginn sjómenn!

Það verður gaman að fagna með ykkur þessum degi í dag kl. 15:00 í félagsheimili Snarfara. Boðið verður upp á kaffi og með því.

Þess má einnig til gamans geta að Hvammsvíkurnefnd hefur lokið störfum þetta vorið og er Hvammsvíkurbryggja því tilbúin fyrir sumarið. Því ber að fagna.

Gleðilegt siglingasumar.

Comments are closed.