Aðalfundar hugleiðing

Aðalfundar hugleiðing

Nú styttist í að haldin verði Aðalfundur í Snarfara. Stjórnin kallar eftir áhugasömum félögum sem vilja taka þátt í stjórn Snarfara. Stjórnin skorar á þá sem áhuga hafa að hafa samband við Stjórn hið fyrsta.

Stjórnin

Comments are closed.