Lundey

Stækkun hafnarinnar

Link

Stækkun hafnar?

Gæti þurft að stækka höfnina ef við tækjum á móti svona skipi. Möstrin eru 90 metra há og  það þarf 59 í áhöfn til að stjórna öllu um borð. En það tekur aðeins 20 gesti.

Verðið er á bilinu 25 til 53 milljarðar og er hægt að lesa meir um þessa frétt hér.

storbatur