Rafmagns tenglar

Aside

Rafmagnstenglum fjölgað

Rafmagnstenglum hefur verið fjölgað um 8 og er það góð viðbót. Þeir eru á svæðum þar sem vöntun hefur verið á tenglum, á plani fyrir aftan félagsheimili og við malarplan.

Horfin bátur

Aside

Horfin bátur af svæði Snarfara

Ef félagsmenn hafa einhverja vitnenskju um hvar bátinn sé að finna mega þeir hafa samband í síma 8245640 eða á netfang bjarnito@landspitali.is eða á Snarfari@snarfari.is

Vinnudagur 8 september

Ákveðið hefur verið  að hafa vinnudag félagsmanna þann laugardaginn 8 september kl. 10.00 Til stendur að ljúka sumarverkum og gera bryggjur klárar fyrir veturinn. mæting yrði kl 10.00 kv Stjórnin