Framtíð Snarfara

Link

Framtíð Snarfara

Komið er að því að Snarfari undirriti viljayfirlýsingu um veru okkar, framtíðarplön og uppbyggingu Reykjavíkurborgar og Snarfarafélaga svæðisins til næstu 50 árinn. Undirritun og staðfesting verður með borgarstjóra á næstu vikum. Upplýsingar munu einnig vera aðgengilegar í félagsheimili Snarfara.

Hér er hægt að sjá viljayfirlýsingu

 

Veður

Aside

Viðvörun, stormur

Búist er við hvell í fyrramálið á Reykjavíkursvæðinu, ganga þarf frá frestingum báta og tryggja þá vel við bryggju og í vöggum.