Lundey

Könnun

Link

Ágætu félagar niðurstaða könnunar

Gerð var könnun á meðal félagsmanna um nokkur atriði er varðar notkun á búnaði til uppítöku. Settar voru fram eftirfarandi spurningar.

  1. Ef kostnaður við sjósetningu báts þíns væri hinn sami með bátalyftu og traktor, hvora leiðina myndir þú vilja fara? (bátalyfta myndi sækja og setna bát beint í vagn/trailer/vöggu sem færi þá ekki niður ramt og í sjó) Niðurstaða hér
  2. Hvað á kostnaður við traktorsþjónustu að kosta að þínu mati. Niðurstaða hér               kv Stjórnin

Verkefnalisti stjórnar fyrir starfsárið

Link

Sælt góða fólk

Hér er verkefnalisti stjórnar fyrir starfsárið þar sem helstu fyrirsjáanlegu verkefni á árinu eru tíunduð. Ef þið viljið koma ábendingum áleiðis þá tökum við þeim fegins hendi. Við munum biðja um aðstoð í flest þessi verkefni þ.e. sjálfboðavinnu félaga en þar sem getuna eða viljan þrýtur þá kaupum við vinnuna.   Ég vil einnig f.h. stjórnar benda á að viðburðarskrá ársins má finna á vef Snarfara  Endilega kynnið ykkur hann vel og sjáið hvort þar sé ekki eitthvað sem ykkur gæti líkað