Lundey

Fréttabréf September

Link

Ágætu félagsmenn

Í þessu fréttabréfi eru nokkrar áhugaverðar hugmyndir lagðar fram sem brýnt er að félagsmenn myndi sér skoðanir á fyrir næsta félaga-, og svo aðalfund. Einnig eru fréttir úr starfseminni og upplýsingar og ábendingar sem æltaðar eru okkur félagsmönum.
Minnum á félagafund 17.sept sem endar svo í góðu parttí. Köllum það “uppskeruhátíð” því nú fer að líða að því að félagsmenn taki upp báta sína. Fréttabréfið er svo einnig aðgengilegt á heimasíðu félagsins.
F.h. Stjórnar
Pétur Ó. Einarsson, formaður